News

Stjórnvöld í Kína vilja snúa við fólksfækkun síðustu ára með því að styrkja foreldra til barneigna.
Höfundar nýrrar rannsóknar segja að hægt sé að koma í veg fyrir þrjú af hverjum fimm tilfellum. Helstu áhættuþættirnir séu áfengisneysla, útbreiðsla lifrarbólgu B og C og fitusöfnun í lifur vegna ...
Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
RÚV.isEfstaleiti 1 103 Reykjavík Sími: 515-3000 frá kl. 8.30 – 14.00 ...
Búsvæðamissir og fæðuskortur eru meðal ástæðna þess að margar fuglategundir í landinu eru í hættu. Svartbakur, lundi, lóa og spói eru á nýjum válista Náttúrufræðistofnunar.
Smábærinn Hallstatt í Austurríki er einn Instagram-vænsti áfangastaður í heimi, íbúum bæði til ánægju og ama. Suðurkóresk sjónvarpsþáttaröð átti sinn þátt í að koma þorpinu á kortið.
Nýr forseti Suður-Kóreu hefur sagst vilja eiga í viðræðum við nágranna sína í norðri til þess að lappa upp á samband ríkjanna. Systir einræðisherra Norður-Kóreu segir það ekki koma til greina.
Vísindamenn líkja landnámi tegundarinnar við umhverfisslys. Tegundin hefur haft neikvæð áhrif á líffræðilegan fjölbreytileika við strendur Spánar og hrakið aðrar tegundir burt frá náttúrulegum ...
Hútar og Bandaríkjamenn sömdu um vopnahlé í maí sem kvað meðal annars á um að Hútar hættu árásum á skip undan ströndum Jemens. Samkomulagið náði ekki til átaka Húta við Ísrael. Fyrr í mánuðinum sökktu ...
Íslensk og norsk stjórnvöld róa öllum árum að því að afstýra verndaraðgerðum ESB á kísiljárn og tengdar vörur, segir utanríkisráðherra. Hún telur beitingu þessara aðgerða ekki falla undir samninginn ...
Fyrrverandi nemandi í MBA-deild Háskóla Íslands þarf að greiða skólagjöld að fullu þrátt fyrir að fyrirkomulagi námsins hafi verið breytt verulega vegna samkomutakmarkanna, vatnsleka og meintra ...
Fólk má ekki hætta að tala um ástandið á Gaza né líta undan. Þetta segir framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Hún segir algjörlega fyrirsjáanlegt að samfélagið þar sé á barmi hungursneyðar.