News
Fulltrúi Kambódíu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna óskaði eftir vopnahléi í átökum ríkisins við Taíland á neyðarfundi öryggisráðsins. Átök hafa staðið yfir á umdeildu landamærasvæði frá því í fyrradag ...
Sigurgeir Svanbergsson sjósundskappi hóf Ermarsund rétt fyrir klukkan sjö í morgun að íslenskum tíma og hefur því verið í um átta tíma á sundi. Honum miðar vel áfram.
Álfrún Gísladóttir er höfundur, leikkona og framleiðandi. Frumraun sína sem leikskáld byggir hún á föðurmissi og þránni eftir frekara sambandi við föður sinn. Hvað ef hún gæti endurvakið hann í gegnum ...
Lágmarksverð og tollar verða settir á kísiljárn og tengdar vörur frá Noregi og Íslandi til ríkja Evrópusambandsins, samkvæmt tillögu sem EES-ríkin fengu frá framkvæmdastjórn ESB fyrir nokkrum dögum.
Fólk má ekki hætta að tala um ástandið á Gaza né líta undan. Þetta segir framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Hún segir algjörlega fyrirsjáanlegt að samfélagið þar sé á barmi hungursneyðar.
Bandarísk stjórnvöld hafa hvatt ríki landsins til að byggja varðhaldsstöðvar fyrir óskráða innflytjendur. Með nýju styrkjakerfi almannavarna í Bandaríkjunum, FEMA, getur alríkisstjórnin stutt ...
Flugvélar gátu ekki hafið flugtak frá Keflavíkurflugvelli eins og er vegna bilunar í búnaði flugstjórnar. Viðgerðinni hefur verið lokið en bilunin stóð yfir í 90 mínútur.
Forstjóri Einhamars Seafood segir að 16 sjómönnum í ráðningarsambandi við fyrirtækið hafi verið sagt upp um mánaðamótin. Hann tekur fyrir að breyta eigi róðralagi og segir uppsagnirnar tilkomnar vegna ...
Þorsteinn Halldórsson verður áfram þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, segir þá hafa átt góða fundi upp á síðkastið og það sé sinn vilji að halda honum.
Fréttastofur fjögurra stórra fjölmiðla hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir lýsa þungum áhyggjum af blaðamönnum sínum á Gaza.
Hitinn fór í 30 stig í Lansån í Norður-Svíþjóð í hitabylgju sem gengur yfir meginland Evrópu. Hreindýrahirðirinn Anna-Lena Kaati kælir sig í ánni með hreindýrinu Petter.
„Það er draumi líkast að kasta grjóti í Álatjörnina. Sérstök tilfinning fyrir börn og ég hef ekkert þroskast upp úr því,“ segir Gísli Einarsson fjölmiðlamaður sem gengur í barndóm þegar hann kemur með ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results