News

Malbikunarstöðin Höfði, dótturfélag Reykjavíkurborgar, tapaði 215 milljónum króna árið 2024, samanborið við 30 milljóna tap ...
Breski lúxusbílaframleiðandinn Bentley hefur í 106 ára sögu sinni verið þekktastur fyrir fagra lúxusbíla með aflmiklum bensínvélum. Í takt við breytta tíma hyggst Bentley nú færa sig yfir í rafmagnið ...
Sam­kvæmt ný­birtum hálfsárs­reikningi bankans er heildar­eign Arnar­lands metin á 7.062 milljónir króna. Þar af nema ...
Bene­dikt segir að sam­runi bankans við Kviku muni skapa til breiðari tekju­myndun, áhættu­dreifingu og hag­ræði.
Aðildaríki ESB voru sundruð í viðræðunum og fengu því ekkert úr þeim, annað en að sleppa við enn hærri tolla. Eftir marga ...
Sölutekjur Lyfjavers jukust um 14%, eða um 547 milljónir, milli ára og námu 4.464 milljónum króna í fyrra. Rekstrarhagnaður ...
Hag­vöxtur í Bandaríkjunum mældist um 3% á öðrum ársfjórðungi, vel fyrir spám hag­fræðinga. Bandaríska hag­kerfið tók við sér ...
Þýska DAX-vísi­talan lækkaði ör­lítið meðan franska CAC 40 hækkaði lítil­lega eftir að lands­fram­leiðsla þar jókst um 0,3% á ...
Ísak Ernir Kristinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Tæki.is sem sérhæfir sig í tækjaleigu til fyrirtækja og ...
Danski lyfja­risinn Novo Nor­disk, sem leiddi um tíma byltingu í lyfja­með­ferð við of­fitu, hefur misst yfir­burðastöðu sína ...
Hluta­bréfa­verð Arion banka hefur hækkað um 6% í morgun og stendur gengi bankans í 179 krónum þegar þetta er skrifað. Sé tekið mið af arð­greiðslum hefur gengi bankans aldrei verið hærra en gengið ...
Ferðamenn fóru víða í júnímánuði en gistinóttum á Vestfjörðum og Vesturlandi voru rúmum 30% fleiri en í fyrra.