News

Forsætisráðherra Ísraels, Benjamin Netanjahú, mun heimsækja Hvíta húsið í næstu viku til þess að ræða við Donald Trump ...
Meira en 14 milljón manns sem tilheyra viðkvæmustu hópum heims, þriðjungur þeirra börn undir fimm ára aldri, gætu dáið vegna ...
Sósíalistaflokki Íslands hefur verið bolað úr húsnæði sínu í Bolholti 6 í Reykjavík. Skipt hefur verið um sílendra á dyrum ...
Lilja Árnadóttir Olvik hefur slegið í gegn í norsku þáttunum Bakermesterskapet Junior sem er bökunarkeppni fyrir ungmenni.
Netverslunin Heimkaup mun hætta sölu á mat- og sérvöru á næstunni og leggja í staðinn áherslu á netsölu á áfengi.
Sam­tök­in Palest­ine Acti­on, sem til stend­ur að banna sam­kvæmt hryðju­verka­lög­um í Bretlandi, ætla að berjast af fullum ...
Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrverandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gaf leikmönnum og þjálfarateymi ...
Hlín Eiríksdóttir er mætt á sitt fyrsta stórmót með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta en hún er samningsbundin Leicester ...
Brasilíska liðið Fluminense er komið áfram í átta liða úrslit HM félagsliða í knattspyrnu eftir að hafa unnið ítalska ...
Aðalfundi Vorstjörnunar, styrktarfélags Sósíalistaflokksins, sem fram fór nú fyrr í kvöld var slitið snarlega þegar einn ...
Lög sem framlengja fresti til að leggja fram beiðni um kaup félagsins Þórkötlu á íbúðarhúsnæði í Grindavík voru samþykkt á ...
Rútustæði sem hefur verið við Hallgrímskirkju síðustu ár verður flutt niður að BSÍ. Tillaga þess efnis var samþykkt í ...